Tónlist og söngvar

Mugison af Mugimama.  Murr murr

Mýrargenið. Afkomendur Guðnýjar Jónsdóttur eldri, frá Mýri í Bárðardal, húsfreyju á Stóruvöllum í Bárðardal (e.k. heimanmundur frá Jóni ríka, föður hennar) eru margir hverjir afar hneigðir fyrir músík. Ég hef lengi heyrt talað um tónlistargenið frá Mýri. Hér reyni ég að færa sönnur fyrir því að það sé til í alvöru. Sjá undir „Sögur af Þveræingum“.

Á slóðir Bachs í Suður-Þýskalandi.  Við Margrét fórum með Ingólfi Guðbrandssyni á slóðir Bachs í suður Þýskalandi árið 1996. Ég sagði frá ferðalaginu í Lesbók Mbl. Þetta er sú grein.  Bach_Mbl_1996.zzz

Tónlistarnámskeið Ingólfs Guðbrandssonar.  Hér segi ég frá tónlistarnámskeiðum Ingólfs Guðbrandssonar á árunum 1993-1998, en á þeim árum hélt Ingólfur tíu námskeið sem hvert og eitt stóð í 7-10 skipti. Ég sótti þau öll og fór í 3 utanlandsferðir með Ingólfi í framhaldi námskeiðanna.  Operubladid_1998_baedi_skjol.zzz

Minningagrein mín um Ingólf Guðbrandsson í Mbl. 17. apríl 2009.  Ingólfur Guðbrandsson minning

Óperublaðið birti Svipmynd af félagsmanni.  Svipmynd af félagsmanni.  Operubladid_haustid_2004_baedi.zzz

Richard Wagner.  Hér er niðjatal móður Richards Wagners tónskálds. Ég tók þetta saman sjálfur. Vinsamlegast getið heimildar.  Aettartafla_Wagners_nov_2017.zzz

Jólasöngvar. Hér eru nokkrir af mest sungnu jólasöngvunum. Ég tók þá saman til að nota þegar gengið er í kringum jólatréð hjá Víðisfjölskyldunni. Þið megið nota skjalið að eigin vild, hvar sem er.  Jolasongvar_2021.zzz

Stingum af. Söngtexti Mugsons.  Stingum_af_e_Mugison.zzz

Joni Mitchell, Patti Smith og Joan Baez. Sú síðasta heimsótti Laxness á Gljúfrastein. Vangaveltur mínar um þessar söngkonur.  3_ameriskar_songkonur.www