Arnheiðarstaðaætt

Guttormur Þormar verkfræðingur tók þetta niðjatal saman. Það er ófullgert. Guttormur fékk mér niðjatalið í hendur til varðveislu, líklega árið 2006. Ég hef uppfært skjalið þegar mér hefur verið bent á villur, eða mér hefur borist nýtt efni. Annars bíður það. Ef þú veist til þess að verið sé að vinna í skjalinu annars staðar, eða þig langar til að taka það verk að þér, láttu mig vita. Skjalið er falt. Komast má áfram í skjalinu með því að smella með ctrl-click á gula liti. Arnheiðarstaðaætt_2021_04_10.zzz