Sálmaskrá Nikulásar Más, föður míns, ásamt minningargreinum, eru undir fyrirsögninni „M&M/Um okkur og fjölskylduna„.
Nikulás og Stefán Runólfssynir voru bræður Helgu Runólfsdóttur, langömmu minnar. Hún og langafi Jón Jónsson bjuggu í Króktúni. Sonur Helgu og Jóns var Nikulás afi minn. Kona hans var María Þórðardóttir, amma mín, úr Þykkvabæ. Saga þeirra bræðra er áhugaverð, einkum þó saga Nikulásar, sem forframaðist í Kaupmannahöfn. Nikulas_og_Stefan_Runolfssynir_MVM_2011.zzz